top of page
pruning.jpg

Fáðu tilboð í trjáfellingu

Okkur vantar bara smá upplýsingar til að senda þér tilboð

Engin skuldbinding fylgir  því að að óska eftir tilboði

Orri_FB.jpg

Hæ ég er Orri,

Ég heiti Orri og er arboristi / (stundum kallaður Orri arboristi). Ég á að baki tveggja áratuga reynslu í skógarhöggi, trjásnyrtingum og trjáfellingum. Ég er með alþjóðaréttindi sem arboristi og hef helgað mig því sviði undanfarin ár, enda er ég svo lánsamur að vinna við mitt helsta áhugamál: Tré.


Hvað er arboristi?
Við klifrum í trjám og sérhæfum okkur í flóknum trjáfellingum og trjásnyrtingum.


Ég stofnaði Trjáprýði árið 2018 og síðan þá hefur  fyrirtækið þjónustað yfir þúsund ánægða viðskiptavini um land allt. Trjáprýði samanstendur af þaulreyndum fagmönnum, búnum sérhæfðum tækjum og tólum og veita skilvirka, örugga og hagkvæma þjónustu.

oft kallaður Orri arboristi

Umsagnir viðskiptavina

Óaðfinnanleg þjónusta.
Þið eruð fyrsta flokks fagmenn sem berið mikla virðingu fyrir náttúru og mönnum.

Guðlaug F. Þorsteinsdóttir

Garðyrkjustjóri Árborgar

+700

Ánægðir 
viðskiptavinir

Á meðal ánægðra viðskiptavina

rvk-removebg-preview_edited.png
skogrækt_Rvk-removebg-preview.png
kirkjan-removebg-preview.png
landsnet.300-removebg-preview.png
bottom of page